Offita er flókinn sjúkdómur sem á sér marga orsakavalda. Hún er ekki einungis tilkomin vegna ”skorts á viljastyrk”, heldur er hún afleiðing menningarlegra, umhverfis-, erfða- og einstaklingsbundinna þátta.
01: Offita - yfirlit
ERFÐIR
Einstaklingar sem eiga foreldra í yfirþyngd eru í mun meiri hættu á að verða of feitir heldur en þeir sem eiga granna foreldra.
VINIR OG FJÖLSKYLDA
Fólkið í nánasta umhverfi þínu hefur mikil áhrif á lífsstíl þinn og matarvenjur.
VEIKINDI
Ákveðnir sjúkdómar og lyf geta valdið offitu.
TILFINNINGAR
Erfið lífsreynsla, meiri háttar breytingar í lífinu, stress eða leiðindi/langvarandi athafnaleysi geta leitt til neyslu matar þrátt fyrir að þú sért ekki svangur/svöng.
LÍFSHÆTTIR
Stærri matarskammtar og gott aðgengi að ruslfæði geta leitt til óhollra matarvenja. Þétt skipuð dagskrá og nútímaþægindi eins og bílar og lyftur koma í veg fyrir að þú setjir hreyfingu í forgang.
Vegna margra áhættuþátta sem leiða til yfirþyngdar getur verið erfitt að léttast varanlega. Flestir sem eiga við offituvandamál að stríða hafa árangurslítið prófað mismunandi megrunarkúra og líkamsrækt. Það getur reynst þrautinni þyngra að viðhalda nýju þyngdinni. Þó flestum takist að grenna sig, þyngist fólk því miður yfirleitt á nýjan leik og hafnar oft í fyrri þyngd.
Hóflegt þyngdartap – um 5-10% – hefur reynst hafa jákvæð áhrif á marga fylgikvilla offitu1. Auk þess minnkar hóflegt þyngdartap áhættuna á því að fá fylgikvilla offitu eins og sykursýki2,3.
02: Hefðbundin meðferð án aðgerða
LÍFSSTÍLSBREYTINGAR
Algengasta meðferð offitu eru lífsstílsbreytingar og eru þá með taldar breytingar á mataræði og líkamsrækt. Með megrunarkúrum er hægt að léttast tímabundið, en flestir safna á sig kílóunum aftur4.
LYFJAMEÐFERÐ
Megrunarpillur geta hjálpað sjúklingum að missa 5-10% þyngdar sinnar á einu ári. Til að viðhalda þeim árangri þarf hins vegar að halda áfram töku lyfjanna og kílóin koma hratt til baka þegar töku þeirra er hætt. Margir sjúklingar byrja þó að þyngjast aftur eftir fyrsta ár lyfjameðferðar þrátt fyrir áframhaldandi töku lyfjanna.
03: Tegundir offituaðgerða og AspireAssist
Vegna ófullnægjandi árangurs við meðferðir, sem byggja eingöngu á breyttu mataræði og líkamsrækt, hafa offituaðgerðir verið viðurkenndar sem áhrifamesta meðferðin þegar til lengri tíma er litið. Þyngdartapi fylgja margir kostir og má nefna jákvæð áhrif á blóðsykur6, háþrýsting7,8, kæfisvefn,9,10,11 decreasing liðverki,12 og almennt bætt lífsgæði13. Þessum skurðaðgerðum fylgir þó hættan á fylgikvillum, sem er nauðsynlegt að taka tillit til þegar kostir aðgerðanna eru metnir. AspireAssist er hins vegar aðgerð, sem krefst lítilla inngripa. Reynslan hefur sýnt að með réttri notkun er árangurinn af magaslöngunum á borð við þekktar aðgerðir, en án margra þeirra alvarlegu fylgikvilla, sem eru þekktir í sambandi við stærri aðgerðir.

AspireAssist
Magaslöngunni fylgir töluvert minna inngrip en ef farið er í fyrrnefndar aðgerðir. Tækinu er komið fyrir í stuttri dagdeildaraðgerð í slævingu (sjúklingurinn er vakandi). Ef þess er óskað má fjarlægja tækið í svipaðri aðgerð hvenær sem er án þess að nokkrar varanlegar breytingar verði á meltingarfærunum. Með notkun AspireAssist þarf ekki að gera neinar skyndilegar eða meiriháttar breytingar á því hvaða mat og drykk sjúklingur kýs að borða. Í kjölfar aðgerðarinnar lærir sjúklingurinn að breyta mataræði sínu og lífsstíl.

MAGAHJÁVEITUAÐGERÐ (GASTRIC BYPASS)
Í magahjáveituaðgerð, einnig þekkt sem Roux-en-Y gastric bypass, er lítill magapoki búinn til með því að hefta yfir magann. Því næst er mjógirni tengt upp á magapokann. Þessi aðgerð minnkar rúmmál magans úr um 1,5 lítrum í 30 ml (rúmmál golfkúlu) og veldur því að matnum er veitt framhjá stærri hluta magans og efri hluta smágirnis.

MAGAERMI (SLEEVE GASTRECTOMY)
Í þessari aðgerð er yfir 80% af rúmmáli magans fjarlægt. Skurðlæknirinn heftar langsum yfir magann og stærri hlutinn er fjarlægður og honum hent. Eftir stendur bananalagaður magi.

MAGABAND (LAPAROSCOPIC ADJUSTABLE GASTRIC BANDING, LAGB)
Í þessari aðgerð setur skurðlæknirinn stillanlegt band (t.d. LAP-BAND® og Realize® Band) yfir efri hluta magans.
Taktu stjórnina yfir þyngdinni með AspireAssist, afturkræfu aðferðinni til megrunar til langframa.
04: Berðu saman AspireAssist og magabands-, magahjáveitu- og magaermisaðgerðir
Skoðið töfluna að neðan til að fá frekari upplýsingar á muninum á AspireAssist og öðrum og umfangsmeiri offituaðgerðum. Ef þér hefur ekki tekist að halda því þyngdartapi, sem þú náðir með breytingum á mataræði og lífsstíl eingöngu og ert að hugsa um að fara í offituaðgerð gæti AspireAssist verið meðferðin fyrir þig.
AspireAssist | Magaband | Magahjáveita | Magaermi | |||
---|---|---|---|---|---|---|
![]() Minnkun yfirþyngdar
|
![]() Minnkun yfirþyngdar |
![]() Minnkun yfirþyngdar |
![]() Minnkun yfirþyngdar
|
|||
![]() Alvarlegir fylgikvillar
|
![]() Alvarlegir fylgikvillar |
![]() Alvarlegir fylgikvillar |
![]() Alvarlegir fylgikvillar
|
|||
![]() Meðal aðgerðartími
|
![]() Meðal aðgerðartími18 |
![]() Meðal aðgerðartími18 |
![]() Meðal aðgerðartími18
|
|||
![]() Breytingar á líffærum
|
![]() Breytingar á líffærum |
![]() Breytingar á líffærum
|
![]() Breytingar á líffærum
|
|||
![]() 1 sentímetra skurður
|
![]() Um 5 skurðir |
![]() Um 5 skurðir
|
![]() Um 5 skurðir
|
|||
![]() Afturkræf
|
![]() Afturkræf |
![]() Ekki afturkræf
|
![]() Ekki afturkræf
|
|||
![]() |
![]() |
![]() |
![]() |
|||
![]() Legutími á (að meðaltali)
|
![]() Legutími á |
![]() Legutími á |
![]() Legutími á
|
|||
![]() Engin uppköst eða losun (dumping)
|
![]() Bakflæði / uppköst |
![]() Sætur matur
|
![]() Engin uppköst
|
|||
![]() Stigvís breyting
|
![]() Mjög litlir matarskammtar, |
![]() Mjög litlir matarskammtar |
![]() Mjög litlir matarskammtar
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
---|---|---|
![]() Minnkun yfirþyngdar
|
![]() Minnkun yfirþyngdar |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Minnkun yfirþyngdar |
![]() Minnkun yfirþyngdar
|
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() Alvarlegir fylgikvillar
|
![]() Alvarlegir fylgikvillar |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Alvarlegir fylgikvillar |
![]() Alvarlegir fylgikvillar
|
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() Meðal aðgerðartími
|
![]() Meðal aðgerðartími18 |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Meðal aðgerðartími18 |
![]() Meðal aðgerðartími18
|
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() Breytingar á líffærum
|
![]() Breytingar á líffærum |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Breytingar á líffærum
|
![]() Breytingar á líffærum
|
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() 1 sentímetra skurður
|
![]() Um 5 skurðir |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Um 5 skurðir
|
![]() Um 5 skurðir
|
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() Afturkræf
|
![]() Afturkræf |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Ekki afturkræf
|
![]() Ekki afturkræf
|
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() |
![]() |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() |
![]() |
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() Legutími á (að meðaltali)
|
![]() Legutími á |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Legutími á |
![]() Legutími á
|
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() Engin uppköst eða losun (dumping)
|
![]() Bakflæði / uppköst |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Sætur matur
|
![]() Engin uppköst
|
|
Aspire Assist | Adjustable Gastric Banding |
|
![]() Stigvís breyting
|
![]() Mjög litlir matarskammtar, |
Gastric Bypass | Sleeve Gastrectomy |
![]() Mjög litlir matarskammtar |
![]() Mjög litlir matarskammtar
|
|
Neðanmálsgrein
*Fylgitími eftir magaermi var á milli 3-60 mánaða. **Tíðni alvarlegra fylgikvilla getur verið lægri á úrvalsmeðferðarstofnunum (Centers of Excellence). LAP-BAND® er skráð vörumerki í eigu Allergan, Inc. Realize® er skráð vörumerki í eigu Ethicon Endo-Surgery.
**Niðurstöður með þyngdartapi allra sjúklinga sem luku áætluðu eftirliti til og með 52 vikum eftir upphaf meðferðar.
1. Goldstein DJ. Beneficial health effects of modest weight loss. Int J Obes Relat Metab Disord 1992;16:379-415.
2. Tuomilehto J, Lindstrom J, Eriksson JG, et al. Finnish Diabetes Prevention Study Group. Prevention of type 2 diabetes mellitus by changes in lifestyle among subjects with impaired glucose tolerance. N Engl J Med 2001;344:1343-1350.
3. Knowler WC, Barrett-Connor E, Fowler SE, et al. Diabetes Prevention Program Research Group.Reduction in the incidence of type 2 diabetes with lifestyle intervention or metformin. N Engl J Med. 2002;346:393-403.
4. Wadden TA, Foster GD, Letizia KA. One-year behavioral treatment of obesity: comparison of moderate and severe caloric restriction and the effects of weight maintenance therapy. J Consult Clin Psychol 1994;62:165-171.
5. Sugerman HJ, Sugerman EL, Wolfe L, Kellum JM, Schweitzer MA, DeMaria EJ. Risks and benefits of gastric bypass in morbidly obese subjects with severe venous stasis disease. Ann Surg 234:41-46, 2001.
6. Sjostrom CD, Peltonen M, Wedel H, Sjostrom L. Differentiated long-term effects of intentional weight loss on diabetes and hypertension. Hypertension 36:20-25, 2000.
7. Foley EF, Benotti PN, Borlase BC, Hollingshead J, Blackburn GL. Impact of gastric restrictive surgery on hypertension in the morbidly obese. Am J Surg 163:294-297, 1992
8. Carson JL, Ruddy ME, Duff AE, Holmes NJ, Cody RP, Brolin RE. The effect of gastric bypass surgery on hypertension in morbidly obese subjects. Arch Intern Med 154:193-200, 1994.
9. Sugerman HJ, Fairman RP, Sood RK, Engle K, Wolfe L, Kellum JM. Long-term effects of gastric surgery for treating respiratory insufficiency of obesity. Am J Clin Nutr 55:597S-601S, 1992.
10. Barvaux VA, Aubert G, Rodenstein DO. Weight loss as a treatment for obstructive sleep apnea. Sleep Med Rev 4:435-452, 2000.
11. Charuzi I, Ovnat A, Peiser J, Saltz H, Weitzman S, Lavie P. The effect of surgical weight reduction on sleep quality in obesity-related sleep apnea syndrome. Surgery97:535-538, 1985.
12. McGoey BV, Deitel M, Saplys RJ, Kliman ME. Effect of weight loss on musculoskeletal pain in the morbidly obese. J Bone Joint Surg 72:322-323, 1990.
13. Karlsson J, Sjostrom L, Sullivan M. Swedish obese subjects (SOS)–an intervention study of obesity. Two-year follow-up of health-related quality of life (HRQL) and eating behavior after gastric surgery for severe obesity. Int J Obes Relat Metab Disord 22:113-126, 1998.
14. Thompson C., Abu Dayyeh B., Kushner R., Sullivan S., Schorr A, Amaro A, Apovian C, Fullum T, Zarrinpar A, Jensen M, Stein A, Edmundowicz S, Kahaleh M, Ryou M, Bohning J.M., Ginsberg G., Huang C, Tran D., Martin J., Jaffe D., Farraye F., Ho S., Kumar N., Harakal D., Young M., Thomas C., Shukla A., Ryan M., Haas M., Goldsmith H., McCrea J., Aronne L. The AspireAssist Is an Effective Tool in the Treatment of Class II and Class III Obesity: Results of a One-Year Clinical Trial. Gastroenterology. April 2016 Volume 150, Issue 4, Supplement 1, Page S86. Includes all treated subjects who completed the scheduled follow‐up visits up to and including 52 weeks.
15. Nguyen NT, Slone JA, Nguyen XM, Hatmen JS, Hoyt DB. A prospective randomised trial of laparoscopic gastric bypass versus laparoscopic adjustable gastric banding for the treatment of morbid obesity: outcomes, quality of life and costs. Annals of Surgery 2009 Oct;250(4):631e41.
16. Brethauer S, Hammel J, Schauer P. Systematic review of sleeve gastrectomy as staging and primary bariatric procedure. Surg Obes Related Dis 2009;5:469-475.
17. Tice J et al. Gastric Banding or Bypass? A Systematic Review Comparing the Two Most Popular Bariatric Procedures. The American Journal of Medicine (2008) 121, 885-893.
18. Shi et al. A Review of Laparoscopic Sleeve Gastrectomy for Morbid Obesity. Obes Surg 2010.
19. Lap-Band:
Website: http://www.lapband.com/en/live_healthy_lapband/months_beyond/lifestyle_guidelines
accessed January 6, 2012.
20. Mayo Clinic Website: http://www.mayoclinic.com/health/gastric-bypass-diet/my00827 accessed January 6, 2012.
21. Realize Band Website: http://www.realize.com/bariatric-surgery-risks-complications.htm, accessed January 6, 2012.
22. Data on file at Aspire Bariatrics.
LAP-BAND® is a registered trademark owned by Allergan, Inc. Realize® is a registered trademark of Ethicon Endo-Surgery.